Töfraspilið er fyrir öll börn á aldrinum 5 ára til 105 ára! Þetta er fjölbreytt og skemmtilegt spil sem ýtir undir leik og sköpun með sannreyndum æfingum sem auka vellíðan, bæta félagsfærni og efla styrkleika.

Spilað hentar jafnt fjölskyldum, skólum og öðru hópastarfi og skapar dýrmæt tækifæri til að tengjast, hlæja og læra í gegnum leik og sköpun.

Í spilinu eru 120 spilaspjöld sem skiptast í sex flokka: